Ljóđ í tilefni dagsins

Ţótt ég eigi stutt ađ sćkja skáldskapargáfuna hefur andinn sjaldan komiđ yfir mig. Ţessi vísukorn ţykir mér í lagi ađ birta hér á Mbl blogginu ţótt ekki fari ţau lengra. Kannski kom andinn svona í ađdraganda sjötugsafmćlis. Kannski kemur hann ekki aftur fyrr en dregur ađ nćsta stórafmćli! Ég efast ekki um ađ margir hugsa ţađ sama og ég geri í kvćđinu en eru samt ekki ađ flíka ţví.

 Ţađ er mín trú

 Er lítum viđ himinsins ljóma og stjörnur í víđáttugeymi.

 Lítt fáum skiliđ,alheimsins ţróun og aldur.

 Sama er um lífiđ, svo fjölbreytt í jarđneskum heimi

 ađ svar, verđur vart betra en,"ţetta er einskonar galdur"

 

  Margt er ţó reynt til ađ fylla í götin sem ţarf.

  Ţekkingin samt okkar er,sem hafsins örlítil alda.

  Metum öll frekar mannkynsins ţúsalda arf.

  Almćttiđ síst ţađ á,fyrir tilgátuvísindi ađ gjalda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband