Vafasamt verkefni Rauða krossins

það er öruggt að ég mun ekki teljast til góða fólksins eftir gagnrýni á þetta framtak Rauða krossins að leggja það á óþroskaða unglinga að setja sig í spor flóttafólks og það að nóttu til í vetrarkulda.

Þetta getur haft varanleg árif á þátttakendur og ekki öll til góðs.Mér finnst að jafnvel Barnaverndarnefnd ætti að kynna sér viðburðinn og fylgjast með hvort eigi að leyfa þetta. það er alveg nóg að halda fyrirlestur um vanda flóttafólks fyrir þá unglinga sem áhuga hafa. Ég veit af reynslu að þetta er alltof sterk og erfið upplifun fyrir þá sem taka þátt.


mbl.is Fjölskyldur „á flótta“ í Heiðmörk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta er pólitiskur heilaþvottur hjá samtökum sem byggja mannorð sitt á hlutleysi.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2018 kl. 21:50

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Apurning hvort næsta námskeið sé viku útilega á mýrdalssandi án maatar og drykkjar til að gefa ungviðinu betri innsýn inn í hungursneyðar afríku. 

Jón Steinar Ragnarsson, 26.3.2018 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband