Er ţetta ekki bara frekar einföld jafna ?

Er ekki stundum veriđ ađ gera hlutina of flókna og mikilli orku eytt í ađ komast ađ niđurstöđu í stórum málum sem smáum er flokkast eiga undir hagfrćđi og efnahagsmál ? 
Tveir  óvissuţćttir, stjórnmál annars vegar og verđbólga, međ minnkun atvinnu hins vegar,gera ţađ ađ verkum ađ "efnahagsmódelum er vart treystandi. Stjórnmálamönnum dettur allt mögulegt í hug til ađ komast til valda út á vafasöm kosningaloforđ.  Afleiđing loforđanna er síđan oft ávísun á hinn ţáttinn sem er sumsé verđbólgan og versnandi lífskjör.
Vćri ţá ekki auđvelt ađ útbúa einskonar "jöfnu efnahagsmála og lífskjara"? 
Verđmćtasköpun + öguđ hagstjórn = góđ lífskjör fyrir alla landsmenn.
Verđbólga, óráđssía og skuldir ríkisins draga síđan niđur lífskjörin.  
Eflaust má fjölga ţáttum í jöfnunni en í raun og veru held ég ađ leiđin til betri lífskjara sé nćr ţví ađ vera reikningsdćmi af flóknari gerđinni. Ekki  happa og glappa stjórnmál ţar sem hagsmunaöfl ráđa mestu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband