Athafnir í stađ orđa

Hér á ţessu bloggi hafa mörg hundruđ greinar fjallađ um afnám verđtryggingar eđa ţá um ađ minnka ađ minnka vćgi hennar. Međal annarra hef ég veriđ duglegur ađ koma mínum skođunum á framfćri. Nú er svo komiđ, ađ ég eins og svo margir ađrir á undan mér, er kominn upp viđ vegg vegna oks verđtryggingarinnar.

Ekkert hefur bólađ á leiđréttingum af hálfu stjórnvalda enda eru ţau í gíslingu jafnt fjármálaafla sem ASÍ. Forsvarsmenn ţeirra samtaka telja ađ beint samband sé á milli útlána bankakerfisins sem og Íbúđarlánasjóđs og verđtryggđs lifeyris. ţađ er langt frá ţví ađ ver rétt. Ađ leiđrétta lög um útlán tengd verđbólgu ćtti ađ vera í forgangi hjá stjórnmálamönnum en ţeir leggja greinilega ekki í ţá vegferđ. Ţví er ekki um annađ ađ velja en ađ fara dómstólaleiđina og sćkja ţađ ađ fá verđtryggingunni aflétt og ţá allt frá hrunárinu 2008. Í framhaldi kćmi ţví niđurfćrsla lána og endurgreiđsla vaxta. Ţetta brennur á mörgum sem hafa lengi beđiđ eftir leiđréttingu. Bankarnir hafa leiđrétt lítilsháttar međ endurgreiđslu og bjóđa nú óverđtryggđ lán en ÍLS hefur hvorugt gert.

 Rökin fyrir verđtryggingunni upphaflegu um 1980 voru sterk ţar sem verđbólgan fór algjörlega úr böndum og fór mest í yfir 100 %. Lögin um hana hefđi átt ađ setja sem neyđarlög til skamms tíma og aflétta ţeim síđan. Ţví má segja ađ neyđarlög gildi ennţá  og koma ţau lánveitendum mjög vel. Ţeir una glađir međ sitt en hagur lántakendenda versnar ţar sem skekkjan eykst, ţ.e. höfuđstóll lána og afborganir aukast sífellt. Viđ gerum kröfur til allra fagstétta um ađ ţeir vinni sín verk af ábyrgđ og heilindum. Er fjámálageirinn, hagfrćđingar og stjórnmálamenn stikkfrí ţegar kemur ađ ábyrgđ um vönduđ vinnubrögđ ? Köllum á öguđ vinnubrögđ ţeirra, losum okkur undan verđtryggingarklafanum og greiđum sambćrilega vexti af lánum sem eru í bođi í ţeim löndum sem viđ berum okkur gjarnan saman viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband