Neytendalög - í ţágu hverra ?

Stórundarlegt ákvćđi er í nýjum neytendalögum sem tóku gildi í nóvember síđastliđnum. Ţar er bönkum hreinlega bannađ ađ lána yfir 2 milljónir króna nema lántakandi fari í greiđslumat. Ţetta getur einnig átt viđ hćkkun á heimildum bankareikninga, sem jafnvel eru međ veđi í fasteign og getur numiđ lágum upphćđum, t.d 100.000. krónum. Nú er lántakandi og neytandi sá sami í ţessu tilviki og ţarna er verulega gengiđ á hans hagsmuni. Hver ţekkir ţađ ekki, ađ oft er ţörf fyrir viđbótarheimild til ađ brúa bil í stuttan tíma ?

 Iđulega hafa bankar veriđ liđlegir viđ viđskiptavini sína í slíkum tilfellum. En enginn tekur slík lán nema nauđsyn krefji, vextir eru háir og hefur aukin heimild veriđ auđsátt mál fram til ţessa. Ađ banna bönkum ađ hćkka heimildir nema ađ undangenginni píslargöngu greiđslumats er međ öllu óskiljanlegt ađ skuli standa í lögum um neytendavernd. Er veriđ ađ hugsa um hag lánastofnanna á kostnađ neytenda sem mađur taldi ađ ćtti ađ vernda međ svokölluđum neytendalögum ? Ég skora á ţingmenn og ađra sem koma ađ ţessum málum ađ fjarlćgja strax  grein nr. 33 /2013 í neytendalögum. Lánastofnanir eru fullfćrar um ađ meta slík útlán án ákvćđisins, sem ţrengir hag neytenda og getur á stundum valdiđ ţeim miklu tjóni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband