.....og nú að fangelsismálum.

Þegar saman fer mikill skortur á auknu rými fyrir afbrotamenn, peningaskortur og mikill niðurskurður hjá ríkinu,er þá ekki rétt að leita annarra og ódýrari leiða í stað aðgerðarleysis.
Hvað með þær byggingar sem ríkið "fékk gefins" þegar herinn yfirgaf landið?
Sem sagt gamla varnarsvæðið.
Er ekki unnt að breyta þar bygginum í afplánunar eða gæsluvarðhaldsfangelsi. Er ekki jafnvel eldri fangelsisbygging á svæðinu sem eitt sinn var nýtt af Bandaríkjamönnum?
Þarna var nýlega skellt upp háskóla og þótti engum mikið. Hvað með að koma þar upp þeirri aðstöðu sem ég nefndi.
Er ekki í rauninni að skapast neyðarástand í fangelsismálum ? Auk þess er á Suðurnesjum  mikið atvinnuleysi og því mikil þörf  fyrir ný störf.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband