26.4.2009 | 13:32
BSV framhaldsstjórn
Núverandi stjórn var sett á laggirnar fyrir atbeina Framsóknarflokksins og stuðning hans og gat því gengið í mörg nauðsynleg þjóðþrifamál á skömmum tíma. Það er ekki víst að meirihluti flokkanna tveggja sem telja sig sigurvegara nýafstaðinna kosninga dugi til að leysa þau erfiðu mál sem þarf að leysa á næstu mánuðum og misserum. Framundan er langhlaup að loknu spretthlaupi og þá er aðkoma Framsóknaflokksins að ríkisstjórninni held ég bráðnauðsynleg eins og margir hafa bent á.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.