23.10.2009 | 09:06
Ótrúleg niđurstađa í dómsmáli
Ég renndi yfir frétt á netinu í gćr. Kona höfđar mál vegna ţess ađ tengdaforeldrar brutust inn í íbúđ hennar og tóku ţađan hluti sem tilheyrđu henni og /eđa látins eiginmanns eđa sambýlismanns. Konan kćrđi en tapađi málinu. Henni var dćmt ađ greiđa 1.620.000.- í málskostnađ, EINA MILLJÓN OG RÚMAR SEXHUNDRUĐ ŢÚSUND KRÓNUR ! Niđurstađan sjálf, en ég hef ekki kynnt mér málavöxtu ađra en ţá sem voru í fréttinni, finnst mér međ ólíkindum. En vegna málkostnađarins varđ mér svo heitt í hamsi ađ mér varđ hugsađ til áhaldanna í eldhússkápnum og ađ nú vćri ástćđa ađ taka ţau fram; Á HVAĐA PLÁNETU OG Á HVAĐA TÍMA ERU ŢEIR LÖGFRĆĐINGAR STADDIR SEM LEGGJA FRAM SVONA REIKNINGA OG ŢEIR SEM LÍKLEGAST MUNU SAMŢYKKJA ŢÁ ? !!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Siggi.
Ert ţú ekki sá sem ég held, gamli eftirlitsmađurinn okkar frá ţví í den ? ţegar viđ vorum ađ steypa gangstéttirnar á níunda áratug síđustu aldar. Ţetta hljómar nú eins og viđ séum á grafarbakkanum. Hvađ er ađ frétta af ţér ?
Bestu kveđjur til ţín.
Karl Gauti Hjaltason, 9.11.2009 kl. 09:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.