27.11.2011 | 11:31
HLİNUN JARĞAR - ER HÚN GLOBAL EĞA LOCAL ?
Fátt virğist valda okkur Íslendingum meiri áhyggjum en şağ, ağ meğ menguğum útblæstri af ımsu tagi stuğlum viğ ağ óstöğvandi hlınun jarğar sem á endanum gerir şennan hnött óbyggilegan. Vísindamenn fundu út ağ eitthvağ sem líktist şaki í gróğurhúsi myndağist einkum viğ brennslu jarğefna og héldi í "gróğurhúsinu" meiri hita en æskilegt væri. Á şetta şar af leiğandi viğ um öll farartæki til sjós og lands, sem og í lofti. Sama á viğ um iğjuver og alla mengun yfirleitt. Svo rammt hefur kveğiğ ağ şessu ağ nú skal skatta og jafnvel tví-eğa şrískatta şennan ósóma. Hagkerfi heimsins skulu frekar sett á hliğina en viğurkenna ağ gróğurhúsaáhrif eru ekki fullsönnuğ.
Şağ sem skiptir okkur, sem hér á landi búum miklu máli, er ağ vita hvort hlınun er svæğisbundin, local eğa hnattræn, global. Hvort útblásturinn myndi " glerşak" yfir höfğum okkar ( sem ég tel frekar jákvætt fyrir landiğ ) eğa safnağist hann saman şar sem síst skyldi. Şetta şyrftum viğ helst ağ vita áğur en allt verğur hér stórastopp vegna kolefnisskatta. Fólk komist yfirleitt ekki milli stağa vegna aukins kostnağar. Iğjuver geti varla framleitt vörur á skikkanlegu verği vegna kolefnisgjalda. Óşarft er ağ minna á fjarlægğir til landsins og kostnağ şar ağ lútandi sem og olíunotkun í sjávarútvegi sem varla yrği arğbær ef allt gengi eftir meğ sköttun. Hvağ meğ fámenniğ hér á gríğarlegu land- og hafsvæği şar sem vindar blása hvağ mest ?
Hér fylgir kort af hnettinum sem ég kippti meğ frá hinni alvitru Wikipediu og læt einnig fylgja meğ krækju inn á vísindavef Háskólans um síğustu ísöld. Henni lauk ağ taliğ er fyrir ağeins 10.000 árum !! Vil ég şví benda á, ağ áğur hefur kólnağ hér á Jörğinni all verulega og síğan hefur şurft ağ hlına hressilega til ağ losna viğ íshelluna. Ef şağ er şá eitthvağ ağ marka Şessi fræği.
Ağ endingu eru hér spurningar sem gaman væri ağ fá svör viğ. Liggja fyrir upplısingar um áætlağa hlınun af völdum loftkælingar í húsum? Şar sem loftkæling er mikiğ notuğ şegar heitast verğur í stórborgum, hækkar hitinn jafnvel um nokkrar gráğur úti viğ af völdum hennar.
Vísindamenn hafa um langa hríğ fylgst meğ ástandi ozonlagsins og şá sérstaklega meğ götum sem myndast hafa á şví en ég veit ekki til şess ağ şeir hafi fundiğ eğa getağ mælt "gróğurhúsalofttegundahjálminn " margumrædda sem á ağ valda öllum şessum vandræğum. Er hann kannski ağeins til í teoríunni?
Hér er kort sem sınir hitabreytingar og şar sést ağ hlınun á úthöfunum og víğar er lítil sem engin.
Şær hitabreytingar varğa okkur sem hér búum mestu. Kortiğ sınir augljóslega ağ ekki er um jafna ( global ) hlınun ağ ræğa á jarğarkringlunni.
http://en.wikipedia.org/wiki/Global_warming
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=750
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.