Verðtrygging er haldreipi fjármálastofnanna

Það er engin furða að bankar vilji halda í verðtrygginguna. Áhuginn yrði mun minni ef innlán væru  að sama skapi verðtryggð. Það hlýtur þó að vera mjög eðlileg krafa sparifjáreiganda.  Að mínu mati á hún aðeins rétt á sér með tengingu við hækkun launa og verðlags á fasteignum. Það er út úr korti að bankarnir hagnist stórlega á " hækkunum utan úr heimi " sem jafnframt minnka kaupmátt alls almennings en hækka um leið lán og afborganir lántakenda. Vonandi tekur Alþingi þetta fyrir af alvöru þegar um hægist vegna annarra stórmála.


mbl.is Landsbanki hagnast mikið á verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband