Nafn í nafnabanka nýja eldfjallsins

Margir hafa velt fyrir sér nýju heiti á eldstöðina á Fimmvörðuhálsi og margt gott komið fram. Mér fannst við hæfi að nafnið yrði dregið af nágrannanum Kötlu. KÖTLUNGUR gæti því  fjallið heitið en síðan skaut upp í kollinum KETILL  sem er jafnvel betra. Bæði er að nöfnin eru skyld, fjallið tekur efalaust á sig ketils- eða skálarmynd og ekki spillir tengingin við málsháttinn, "að falla allur ketill í eld", fyrir nafninu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband